Fréttir

RL lækkar almenn gjaldskrárverð

RL lækkar almenn gjaldskrárverð frá og með 1. des. 2022 og framkvæmir auk þess ekki vísitölubundnar hækkanir á þeim um áramót.

Hluthafafundur RL

Hluthafafundur RL fór fram í húsnæði RL mánudaginn 5. desember síðastliðinn.

RL semur við Deloitte

RL hefur samið við Deloitte um ISAE3402 úttekt hjá félaginu.

RL lækkar verð á útseldri vinnu

RL hefur tekið upp nýja gjaldskrá fyrir útselda vinnu.

RL flytur í nýtt húsnæði

RL hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Hlíðasmára 4 í Kópavogi.

Nýr framkvæmdastjóri RL

Jón Egilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri RL.

Tveir nýir starfsmenn til RL

RL hefur ráðið tvo hugbúnaðarsérfræðinga til félagsins.

Jóakim í rekstri Reiknistofu lífeyrissjóða frá 1. júlí.

Jóakim í rekstri RL

Nýir starfsmenn hjá RL

Uppbygging á rekstri RL heldur áfram. Nýlega hafa þrír starfsmenn gengið til liðs við félagið.

Aðalfundur RL

Aðalfundur RL fór fram föstudaginn 25. mars. Á fundinum var stjórn félagsins endurkjörin og á stjórnarfundi í framhaldi fundarins var Ragnheiður Jónasdóttir endurkjörin formaður.