Almennt um RL

Reiknistofa lífeyrissjóða hf. (RL) kt.510203-2080 er í eigu 10 lífeyrissjóða og Greiðslustofu lífeyrissjóða.

RL er eigandi hugbúnaðarkerfisins Jóakim. Þróun, rekstri og þjónustu vegna kerfisins er sinnt af RL.

Viðskiptavinir RL eru aðallega lífeyrissjóðir, stéttarfélög og fjármálafyrirtæki.

Starfsmenn félagsins eru 10 talsins.

Hlutverk RL er að styðja við kjarnastarfsemi lífeyrissjóða, með því að starfrækja trausta innviði, veita vandaða þjónustu og auka árangur viðskiptavina.

Hægt er að beina almennum fyrirspurnum til RL í netfangið rl@rl.is

 

Eigendur RL eru eftirtaldir:

Gildi lífeyrissjóður

Birta lífeyrissjóður

Stapi lífeyrissjóður

SL lífeyrissjóður

Festa lífeyrissjóður

Lífsverk lífeyrissjóður

Lífeyrissjóður bænda

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

Brú lífeyrissjóður

Lífeyrissjóður Rangæinga

Greiðslustofa lífeyrissjóða