Fréttir

Niðurstöður úttektar EY á samningi við Init

Ernst & Young ehf. (EY) hefur nú skilað af sér úttekt á samningi milli Reiknistofu lífeyrissjóða hf. og Init ehf. um rekstur hugbúnaðarkerfisins Jóakims.