Fréttir

Lífeyrissjóðir taka yfir rekstur Jóakims

Reiknistofa lífeyrissjóða (RL) hyggst taka yfir rekstur á hugbúnaðarkerfinu Jóakim og hefur starfsfólk fyrirtækisins Init verið upplýst um þá niðurstöðu.