RL semur við Deloitte

RL hefur samið við Deloitte um ISAE3402 úttekt hjá félaginu. Mikilvægt er fyrir notendur kerfa RL að geta treyst því að skjölun, verklag, stjórnun og innra eftirlit hjá RL sé í góðu horfi. Gert er ráð fyrir að niðurstöður úttektar liggi fyrir í byrjun febrúar 2023.