RL lækkar verð á útseldri vinnu

RL hefur tekið upp nýja gjaldskrá fyrir útselda vinnu. Gjaldskráin gildir frá 1.10.2022

Gjaldskráin er eftirfarandi:

  • Almenn þjónusta: 19.900 (um 31% lækkun)
  • Tækniþjónusta: 25.900 (um 26% lækkun)
  • Þróunarvinna: 29.900 (um 14% lækkun)