RL flytur í nýtt húsnæði

RL hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Hlíðasmára 4 í Kópavogi, fjórðu hæð. Húsnæðið hefur opið skrifstofurými og hentug hópvinnu- og fundarherbergi. Húsnæðið mun veita félaginu og starfsfólki þess góða umgjörð við áframhaldandi uppbyggingu félagsins.