RL fagnar 20 ára afmæli félagsins

RL var skráð 11. febrúar 2003 og fagnar því 20 ára afmæli um þessar mundir. Starfsmenn héldu upp á tilefnið með hóflegu tertukaffi. Starfsemi félagsins hefur breyst mikið síðasta árið og óhætt er að líta björtum augum til framtíðar.