Nýr starfsmaður hjá RL

Lúðvík Guðjónsson hefur verið ráðinn til RL sem hugbúnaðarsérfræðingur. Hann hóf störf 1. nóvember. Starfsmenn RL eru nú alls 11 talsins, 4 í þjónustu og ráðgjöf og 6 í þróun og rekstri, auk framkvæmdastjóra.