Nýr starfsmaður hjá RL

Þann 1.september bættist Dagný Björk Jóhannesdóttir í öflugan hóp starfsmanna hjá RL. Dagný starfar í þjónustudeild og styður því beint við notendur að kerfum RL. Starfsmenn RL eru nú 10 talsins.