Nýr starfsmaður hjá RL

Sveinbjörn Geirsson hefur verið ráðinn til RL sem hugbúnaðasérfræðingur. Hann hóf störf 20. mars síðastliðinn. Starfsmenn RL eru nú alls níu talsins.