Ný stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi RL þann 18. mars 2021. Í nýrri stjórn sitja: Ólafur Sigurðsson, Jóhann Steinar Jóhannsson og Ragnheiður Jónasdóttir, sem er formaður. Í varastjórn eru Ólafur K. Ólafs, Jón L. Árnason og Haukur Jónsson .

Sigurbirni Sigurbjörnssyni voru þökkuð áralöng störf sem formaður stjórnar en hann lét af því embætti á fundinum.