Almennt um RL

Reiknistofa Lífeyrissjóða hf. (RL) er í eigu 10 lífeyrissjóða og hefur umsjón með rekstri tölvukerfa fyrir eigendur og aðra notendur. RL er eigandi hugbúnaðarkerfisins Jóakims. Forritunarvinnu, þjónustu og rekstri er úthýst samkvæmt samningi við Init ehf.

Hægt er að beina almennum fyrirspurnum til RL í netfangið rl@rl.is